Akureyrarklíníkin er þjónustumiðstöð fyrir einstaklinga með ME-sjúkdóminn eða langvarandi einkenni Covid
Fræðsluefni
- Akureyrarveikin 75 ára – Málþing 2023
- Hvað er eiginlega þessi ME-sjúkdómur? – Grein í Morgunblaðinu
- Akureyrarklíníkin – Grein í Morgunblaðinu
- ME – Örmögnun úti á jaðri – Heimildarmynd frá 2022
- Virkniaðlögun – Bók
- Greiningarskilmerki – Fyrir fagfólk
- ME félag Íslands – Gerast félagi
Hvernig er hægt að fá þjónustu Akureyrarklíníkurinnar?
- Tilvísun þarf frá heimilislækni með rökstuðningi fyrir því hvers vegna hann gruni ME-sjúkdóminn.
- Fyrir þá sem búa fjarri Akureyri er boðið upp á myndsímtal, en þá er sérstaklega mikilvægt að fá skoðun hjá heimilislækni, skv. frekari leiðbeiningum.
Teymið
Samstarfsaðilar
- Steinar Guðmundsson, hjartalæknir, Landspítala og Læknasetrinu
- Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði
- G. Birna Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri lækninga
- Benedikt Óskar Sveinsson, læknir
- Reykjalundur, endurhæfingarmiðstöð
- Lovísa Leifsdóttir, yfirlæknir
- Ólafur Árni Sveinsson, taugalæknir, prófessor í taugasjúkdómafræði við Háskóla Íslands, Landspítala og Læknasetrinu
- Arnór Víkingsson, gigtarlæknir, Þraut
- Rannsóknasetur um langvinnar afleiðingar sýkinga og annarra umhverfisþátta
- Björn Rúnar Lúðvíksson, framkvæmdastjóri klínískrar rannsóknar- og stoðþjónustu Landspítala og prófessor í ónæmisfræði við Háskóla Íslands
- Friðbjörn Sigurðsson, læknir, Sjúkrahúsinu á Akureyri
- Kristján Erlendsson, ofnæmis- og ónæmislæknir
- Sigurveig Sigurðardóttir, ofnæmis- og ónæmislæknir barna
Listaverk eftir Kristínu Elvu. Sjá nánari umfjöllun.