Akureyrarklíníkin er þjónustumiðstöð fyrir einstaklinga með ME-sjúkdóminn eða langvarandi einkenni Covid

Ljósmynd af Akureyri. Höfundur Marek Piwnicki.

Fræðsluefni

Hvernig er hægt að fá þjónustu Akureyrar­klíníkurinnar?

  • Tilvísun þarf frá heimilislækni með rökstuðningi fyrir því hvers vegna hann gruni ME-sjúkdóminn.
  • Fyrir þá sem búa fjarri Akureyri er boðið upp á myndsímtal, en þá er sérstaklega mikilvægt að fá skoðun hjá heimilislækni, skv. frekari leiðbeiningum.

Teymið

Dagbjört Bjarna­dóttir, hjúkrunarfræðingur og teymisstjóri
Friðbjörn Sigurðs­son, læknir
Ingunn Eir Eyjólfs­dóttir, félagsráðgjafi
Julia Lesch­horn,
læknir
Kristín Brynja Árna­dóttir,
iðjuþjálfi
Lilja Sif Þóris­dóttir, félagsráðgjafi
Ragnheiður Harpa Arnar­dóttir,
sjúkraþjálfari

Samstarfsaðilar

  • Steinar Guðmundsson, hjartalæknir, Landspítala og Læknasetrinu
  • Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði
    • G. Birna Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri lækninga
    • Benedikt Óskar Sveinsson, læknir
  • Reykjalundur, endurhæfingarmiðstöð
    • Lovísa Leifsdóttir, yfirlæknir
  • Ólafur Árni Sveinsson, taugalæknir, prófessor í taugasjúkdómafræði við Háskóla Íslands, Landspítala og Læknasetrinu
  • Arnór Víkingsson, gigtarlæknir, Þraut
  • Rannsóknasetur um langvinnar afleiðingar sýkinga og annarra umhverfisþátta
    • Björn Rúnar Lúðvíksson, fram­kvæmda­stjóri klín­ískr­ar rann­sókn­ar- og stoðþjón­ustu Landspítala og prófessor í ónæmisfræði við Háskóla Íslands
    • Friðbjörn Sigurðsson, læknir, Sjúkrahúsinu á Akureyri
    • Kristján Erlendsson, ofnæmis- og ónæmislæknir
    • Sigurveig Sigurðardóttir, ofnæmis- og ónæmislæknir barna

Listaverk eftir Kristínu Elvu. Sjá nánari umfjöllun.